Gestabókin

Þetta er nýja Gestabókin okkar.              Þú þarft að svara “Öryggisspurningunni 17+þrír með því að leggja þær tölur saman..

Skrifaðu svarið með tölustöfum…              Smelltu á takkan hér fyrir neðan til að skrifa hér inn.


 

 
 
 
 
 
117 entries.
fjola wrote on 08/03/2015 at 11:43
Hæ stelpur!
Er buin að senda uppskriftina á email.
Já tennurnar og augun eru saumuð í eftirá.
sigrún wrote on 08/03/2015 at 11:20
Við Magga erum að spá hvernig buxurnar eru prjónaðar eða er myndin saumuð í eftirá?
Inga wrote on 07/03/2015 at 20:19
Hæ:-)
Vid flugum frá Billund til Melbourne, yfir Amsterdam og Abu Dhabi. (cheapest)
Gæti verid betra ad fara yfir London+Japan...
...lendid allavega ekki i seinkun vegna thoku thá leidina; -)

Godar myndir fra godum degi:-)
Man samt ekki eftir litnum á pabba...var ther nokkud óglatt??
sigrún wrote on 07/03/2015 at 16:53
flottar myndir af barnabörnunum
haltu þessu áfram Jói minn
Ýja,,, wrote on 06/03/2015 at 06:54
Hæ alles! 😀
Ýja...rétt einusinni enn... :p wrote on 04/03/2015 at 05:43
Til hamingju með afmælið, elsku littli kútur! Og Inga mín, 'aftur-á-bak' afmælishveðjur til þín! 😀

Ég sit hér i mollu hita með Sif fyrir utan skólann hjá Bynjari og Ara, 'Dad's Taxi' er í bremsu-skoðun svo Amma fær heiðurinn af að leika 'Langa-Palla/Ljóta-Palla'! 😀

Elska dagana þegar sá græni er í bileríi og ég fæ að sækja gripina í skólann - Erik er alltaf svo ánægður, þar sem ég er einasta Amman sem keyrir 'Monster-truck'! 😀

Auminga David er þá ekki eins hress, sagði við mig með sorg í augum: 'I feel so AWEFUL when the car breaks down...it's just like losing one of the kids...'

Hmmm... 😀 Við skiljum hann auðvitað rétt, ekki satt?

Brúðkaupsdagur mömmu og pabba í dag, þann þriðja, þriðja...
Sif wrote on 04/03/2015 at 05:25
Also, Inga, where did you and Lars fly from to get to Australia? Which airport?
Sif wrote on 04/03/2015 at 05:22
I heard Unc crossed to the dark side, so am reading this on my iPad mini... *ducks*

Happy birthday to little Christian Ari! Xxx

All good here, still planning trip to Iceland - and Denmark, if they'll let me - in August/September! Yay!
Inga wrote on 03/03/2015 at 22:18
Okay. ... taka tvö....
🙂 🙁 😀 B)
Inga wrote on 03/03/2015 at 22:15
Broskalla prufa í Android farsìma...
♡♥:O:'(:-(:-D;-):-) B-)
Inga wrote on 03/03/2015 at 22:13
Lítur vel út:-)
Grallarinn átti góđan dag, ekki óhress međ svona ađ fá hellings athygli allan daginn;-)
Engin traktorkaka í vöggustofunni í dag, bara vatnsmelóna, vínber og risaepli, en allir vođa glađir og gódir:-)
Sýta wrote on 03/03/2015 at 21:18
hæ hæ gullinn mín 🙂
Magnus Joh wrote on 03/03/2015 at 20:45
Whiskey
Pétur wrote on 03/03/2015 at 20:20
Hi alles,
alt gott að frétta, vinna éta sofa og passa.
Argo gott.
joi wrote on 03/03/2015 at 15:41
Hæ Ýja og Lester, gaman að sjá að þetta virkar hjá ykkur. 🙂

Verum í bandi.
Ýja aftur... wrote on 03/03/2015 at 15:34
Vá maður! Gafst næstum upp! 😀 komst ekki inn, skrifaði 'tuttugu' og 'twenty' aftur og aftur, en ekkert skeði...þá stakk Lester loksins upp á tölustöfum...duh!

😀
Ýja wrote on 03/03/2015 at 15:29
Hæ öll sömun!
Elsku litli bróðir og Fjóla mín, takk fyrir að koma þessu í gang hér í Appleverse! 😀
Ég hef saknað ykkar meir en orð fá tjáð!
Allt gott af okkur að frétta - meira seinna! 😀
Þetta er önnur prufukeyrsla hjá mér, datt út áðan.

Here goes... 😀