Gestabókin

Þetta er nýja Gestabókin okkar.              Þú þarft að svara “Öryggisspurningunni 17+þrír með því að leggja þær tölur saman..

Skrifaðu svarið með tölustöfum…              Smelltu á takkan hér fyrir neðan til að skrifa hér inn.


 

 
 
 
 
 
117 entries.
Inga wrote on 07/12/2015 at 12:48
Nei, en snidugt!
Hvad ætli thetta blómstri oft?
😉
Sýta wrote on 25/11/2015 at 19:07
hæææææjjjjj.......
Mikið er nú frábærlega yndislega dásamlega gaman að þú ætlir ekki að loka öllu í lás kallinn minn....... 🙂 🙂
og aaaaaallt of langt síðan að ég hef skrifað nokkurn skapaðan hlut........... oooohhh yndisleg þögn 😉 😉

Til hamingju með flutningin Nonni og þessi duglegu börn Inga og Lars....... og árin ykkar 40 !!!! váááá 😉 Fjóla fær að sjálfsögðu orðu...... 🙂

eeeen lífið heldur áfram..... ég ætla að vera hjá Erlu og Pétri í vetur og halda áfram að haga mér eins og unglingur, éta úr ísskápnum, dreyfa drasli útum allt, vaka fram á nætur, koma seint heim....... alveg eins og þetta á að vera 🙂 🙂
og nú er ég að fara út....... veit ekki hvenær ég kem heim....... muhahahahaa

bæjóóó
Anna 'Oða 🙂 wrote on 22/11/2015 at 09:50
Hæ elskurnar , mikið gleður það mitt meira hjarta að þið haldið uppá þessa gömlu hefð að hafa laufabrauð á jólum 😀 og mikið eru kökurnar flottar hjá ykkur . Veturinn er líka mættur hjá okkur hér á Eskimó og með honum fengum við (Sunna og Andri) þessa líka fallegu stelpu þann 12 nóvember svo við erum í himnasælu með að það bætist í barnabarnahópinn okkkar og eigum við núna 5 stykki karlinn minn 😀 og litlu dömuna á að skíra næsta sunnudag og erum við að springa úr spenningi að vita nafnið sem henni verður gefið .
Í dag verður karl greyinu þrælað úr utanhúss við uppsetningu á jólaseríum sem hann reynir ávalt að komast undan 🙂 en tekst aldrei .
1000 Knús og kossar á ykkur öll
Kitti wrote on 17/11/2015 at 22:31
Innilega takk fyrir hjálpina Jói og eigðu góðar stundir framvegis sem endra nær.
Kitti wrote on 17/11/2015 at 22:29
Kæru vinir

Innilega til hamingju með brúðkaupsafmælið. Þið eruð einfaldlega flottust og æðislegt par. Saknaðarkveðju // Kitti
Inga wrote on 09/11/2015 at 20:15
Til hamingju med daginn ykkar í gær!
Inga wrote on 14/10/2015 at 18:13
Myndirnar thar sem krakkarnir eru málud eru fra Tivoli...
Inga wrote on 14/10/2015 at 17:54
WhatsApp rules!
Inga wrote on 17/09/2015 at 22:53
Gott ad sjá hreifingar á sídunni:)
Glæsilegar myndir frá Legolandi!
Gódur dagur, eina vandamálid er ad ungarnir vilja endilega fara aftur um næstu helgi::o
Thau sofnudu ekki á leidinni heim....
Gróa wrote on 22/08/2015 at 12:50
Hæhæ og takk fyrir síðast.
Þetta var dásamlegur tími sem við áttum saman 🙂
Miðengismenn og kona eru alsæl með mótttökurnar og gestrisnina.
Stefán og Hildur eiga eflaust voða margar rómó minningar úr brúðarsvítunni sem fylgdi okkur heila viku upp í Herning á heimsmeistarmót íslenska hestsins 🙂 🙂 🙂 Mér var nú obbolítið kallt fyrstu vikuna í 16-17 °c en svo kom þetta allt saman seinni tvær í dásemdar veðri ;D
Alltaf gott að koma heim til ykkar og heim í Tarm 🙂
Þakka enn og aftur innilega fyrir að taka svona vel á móti okkur Tona og öllum okkar fylgifiskum
Heimir K. wrote on 21/08/2015 at 21:56
Humm,,,,,,??????? verður maður að hringja!!!
Sýta wrote on 14/08/2015 at 15:16
humm...... ??????? ertu nokkuð daujur góurinn.......
Inga wrote on 29/07/2015 at 19:14
Hæ Sýta:-)
Efnid er enn fyrir mér, svo hvert á ég ad senda?
syta wrote on 27/07/2015 at 21:40
þú ert nú meiri kallinn........ við vorum svo uppteknar að við litum ekki einu sinni upp...... vorum að vinna fyrir bjórnum skooooooo.... 🙂
dvölin var náttla tær snilld og við komum sko aftur..... það er nefnilega fyllt á búðirnar í Danmörku..........

og Inga mín.... já takk ef þú ert ekki búin að losa þig við þetta efni.... 😉 😉

sit hér alsæl að knúsast með barnabörninn og sjá og knúsa og lykta af nýjustu prinsessunni henni Ester..... aaaaaahhhhh svo gaman að vera amma...... bæjó
syta wrote on 27/07/2015 at 21:32
joi
Inga wrote on 28/06/2015 at 19:40
Vill einhver patchwork efni?
Eg var ad fa 3 bita sem hver er 50*55cm
Einn sem er adalega gra-blar, med litlum ferhyrningum I mismunandi blaum litum og gulli og tveir eins, brunir med gull rondum.
Skrivid svar fyrir helgi og eg skal sende tetta:-)
Annars spyr eg nagrannana...
Inga wrote on 16/06/2015 at 19:18
Afa (og ömmu) stelpan var í 4 ára skodun hjá lækni í dag. 105cm og 16,8kg og bædi heyrn og sjón í lagi.
Allt voda gaman ...alveg thangad til ad kom ad bólusetningu! $/
Inga wrote on 02/06/2015 at 21:19
Glæsilegar gardmyndir:-)
Ég er alltaf ad bída eftir time-lapse mynd af ófreskjunni ad vaksa....
Christian wrote on 27/05/2015 at 19:33
Tak for en hyggelig pinsetur og den hyggelige afslutning, hos jer med grillet mørbrad.
Inga wrote on 24/05/2015 at 00:45
Er ad glápa á Eurovision....
En thid?
Fjola wrote on 11/05/2015 at 20:11
Hi Eskimoar 🙂
Hvernig er það eru þið komin undan snjónum 🙂
Anna og Hafsteinn. wrote on 10/05/2015 at 18:06
Hæ snúlludúllurnar
Inga wrote on 08/05/2015 at 15:19
Húrra!
Helgi:)
Inga wrote on 02/05/2015 at 07:35
Hæ,
Eg valr ad fá ferdaáætlun frá Sif!
Hun kemur til Islands 20.ágúst klukkan 20:55 og fer 10.september klukkan 01:00 (stendur Reykjavik í pappirunum, en held samt Keflavik! )
Hun kemur til Danmerkur 10.september klukkan 08:05 og fer 14.september klukkan 19:10 (Billund)
Inga wrote on 30/04/2015 at 18:33
Hi Sif,

I'll write you an email...
🙂
Sif wrote on 29/04/2015 at 05:46
Okay (in English today),

I'm looking at flights to denmark. I can fly Reykjavik to Copenhagen, then what is best? Aarhus? Is everyone in Tarm? Flying back from Aarhus to Copenhagen to catch a flight to Melbourne means getting in to Copenhagen at 9.15pm and flying out again at 12.30pm the next day - is there a hotel at the airport in Copenhagen?

Help! Inga?
Inga wrote on 28/04/2015 at 22:58
BTW...
Ef enhver er köku-forvitinn, var appelsinukrem med hvitu súkkuladi og kirsuberjafraud med heilum amarena kirsuberjum i kökunni hennar mömmu;-)
joi wrote on 27/04/2015 at 13:17
Elsku Sif, "mi casa es su casa"

Okkur hlakkar mikið til að sjá þig.

🙂 🙂 🙂
Inga wrote on 26/04/2015 at 19:50
Hæ Sif 🙂
Alltaf velkomin hja okkur!
Hlakkar mikid til ad sja thig:-)
Sif (og Ýja) wrote on 23/04/2015 at 11:24
Kjæri Jói og allir í fjölskyldinni

Nú hef ég góða fréttir að seyja ykkur öllum. Ég er búinn að styrkinn frá háskólanum fyrir ferðinni heim. Ég vona til að koma til íslands, með stop í danmerku vonandi báðar leiðir. Nú liggur mér á hjálp frá ykkur.

Gétið þið leiðbeint mér á viðkomandi millilendingarstað í danmörku.

Hvar gét ég fengið að búa á meðan á ferðinni stendur.

Ég get sent ykkur ferðaáættluna á næstu dögum. Ég þarf nokkra daga í Reykjavík, dag í Staðarsveit, Stykkishólmi, Búðardal, Dalir og svo Ísafjörður og Bolungarvík.

Ég verð að kaupa miðana í siðasta lagi í endann á næstu viku, svo mér á svari annað kvort hér, á FB, eða á emilinu mínum sifdal@gmail.com.

(Skype er auðvitað líka alveg frábært in English, of course, SifDal)

Hlakka til að sjá ykkur ôll, vóvó

Sif
Alda Björg wrote on 21/04/2015 at 01:55
Ohhh næs.. TÖTTÖGU stiga hiti og grill !!! ÖFUND!
Annars langaði mig bara að kvitta svo Jói frændi bulli meira 😉

Allt gott af okkur, strákarnir blómstra, ég belgist út og fer alveg að detta fram fyrir mig, og litla stelpan syndir um og nýtur lífsins... Unnar fær að vinna fyrir öllu saman 😉

Við ákváðum að blaðra bara nafninu strax, svo nú er vitað mál, að því gefnu að það sé ekki typpi í laumi, að litlan mun heita Ester Unnarsdóttir 🙂 Ef þetta reynist svo vera hrekkjóttur strákur sem laug í sónarskoðun, þá heitir hann bara Ónefndur Unnarsson fyrst um sinn.. þar sem foreldrarnir nenna ekki að hugsa svo langt fram í tímann 😉

Knús og kreist frá okkur öllum
Heimir K. wrote on 20/04/2015 at 23:46
Hæ, kvitt úr rigningunni á Prestó; alltaf gaman ef þú bullar 🙂
Inga wrote on 20/04/2015 at 20:32
Kvitti vitti vitt:-)
EF ad Christian einhverntima sofnar, ætla ég fram i eldhus ad spila ótugt med mömmu...
Thad er ad segja EF ad hun fær Liv til ad sofna lika..
Ætlar ad vera eitthvad svakalegt vesen i kvöld. Gott med smartphone.
Joi wrote on 20/04/2015 at 15:07
🙂 🙂 Takk fyrir kvittið

gaman að sjá að það er einhver sem fer hér inn,

ég myndi ekki verða neitt leiður þó að fleiri kvittuðu, gæti jafnvel fengið mig til að bulla oftar og meira..
Dagný wrote on 20/04/2015 at 14:36
Hæhæ 🙂

Vildi bara kvitta fyrir mig þar sem ég geri það of sjaldan!

luv luv luv :*
Kristján Hálfdánarson wrote on 15/04/2015 at 17:36
Hæ Jói og Fjóla. Langt síðan við höfum sést. Við Hanna erum búin að kaupa okkur vor"síson" á Grønninghoved og verðum því þar nánast á hverri helgi þar til í lok júní. Gaman væri að vita af ykkur ef þið yrðuð einhvern tíman á ferðinni í nágrenninu og gætum ef til vill hittst. Annars er allt gott af okkur að frétta og lífið gengur sinn vana gang ... vinna, eta og sofa. Sigrún, Andrew og Óðinn koma til okkar í byrjun júlí, ca. 2 vikur. Við stefnum síðan á fluttning til Íslands í september. Hafið það ætíð sem best. Kær kveðja, Kitti.
Kristján Hálfdánarson wrote on 15/04/2015 at 17:27
Kitti
Sýta wrote on 14/04/2015 at 09:46
mig vantar svo ullukalla 😛 😛 😛 tuttugu smuttugu hiti 😛 😛 😛

heyrumst ..... 😉 😉
Inga wrote on 05/04/2015 at 11:56
Gledilega páska!
Takk fyrir okkur og ædislega lambasteik:-p
Inga wrote on 29/03/2015 at 22:08
Mundu allir ad skifta yfir í sumartíma?
Joi wrote on 26/03/2015 at 20:09
Hæ Óli, gaman að sjá þig hér inni.
Hjá okkur er allt við það sama, slöppum af og bíðum eftir páskunum..

Verum í sambandi...
'Oli Th Hermanns wrote on 25/03/2015 at 21:41
Hallóhalló hvað er títt hér er alt við það sama gamli á svipuðu róli
Fjola wrote on 19/03/2015 at 18:36
Eg er buin ad vera uti i gardi i dag ad hreynsa til og klippa . 15stiga hiti og sol : )
sigrún wrote on 18/03/2015 at 19:40
hér er aftur kominn vetur
Sýta wrote on 15/03/2015 at 21:43
hæ hæ
🙂 🙂 sit hér og hlusta á enn einn storminn koma æðandi............ 🙂
annars allt gott....... nældi mér í smá lungnabólgu og hósta þessum fína ættarhósta, fjólublá í framan því ég gleymi að anda inn á milli..... 😉 😉
he he en life ...... verðu í bandi.....
sigrún wrote on 15/03/2015 at 20:47
Í gær tók upp allan snjó hér á lóðinni svo við sáum að krókusarnir eru komnir vel upp undan snjónum að vísu ekki búnir að opna blómin en samt , svo vorið er farið að gægjast hér hjá okkur líka bæ í bili
Inga wrote on 14/03/2015 at 18:51
Eftirlýsing....
Á einhver skýrnarmynd af mér? (Ss mynd af mér í skýrnarkjól...)
Mig langar líka í barnamynd af mömmu, sú eina sem hún á er tekin svo langt í burtu ad madur sér varla framan í hana:-(
Inga wrote on 11/03/2015 at 17:23
Bíflugurnar eru vaknadar og fljúga um í krókusunum hjá mér:)
sigrún wrote on 10/03/2015 at 19:56
það er aldeilis munur á veðri ég rétt slapp heim úr vinnunni áðan áður en allt lokaðist og vagnar hættu að ganga , en það er nú að byrta til aftur
joi wrote on 08/03/2015 at 14:27
Inni á síðunni "Ýmislegt" hér fyrir ofan, undir takkanum "Hvernig geri ég" er að finna uppskriftina "Skrýmslarass" á íslensku..