Nú er það þannig að “Cryptolocker 2” vírusinn er kominn í nýjann búning. Ræðst þannig á bæði Windows og MacIntosh tölvur (Epli)
Þetta er versta skrýmsli sem sést hefur á www hingað til og er hrikalegur ef maður fær hann inn.
Það er ekkert hægt að gera.
Ef hann kemst inn er allt ónýtt og engu hægt að bjarga.
Númer eitt..
Backup af ÖLLUM gögnum á lausann harðan disk..
Númer tvö..
ALLS EKKI setja lausa diskinn í samband við “Cryptolocker 2” sýkta tölvu..
Það fyrsta sem að þessi vírus gerir er að eyðileggja öll gögn á aukadiskum/drifum..
Ég er nú búinn að upplifa þennann óþverra og var ekki annað að gera en að skifta um harðadiskinn í vélinni og setja allt upp aftur.
Öll gögn og skjöl voru ónýt.
(Tek það fram að þetta var ekki ein af mínum eigin vélum..)
Nýr diskur, nýtt Windows og allt lesið inn frá öryggisafritinu..
Þessi andstyggilegi vírus kom inn á vélina þegar að eigandinn fékk meil um að það væri eitthvað að á PayPal/Amason..
Passið ykkur á svona meilum..
Ef þið eruð með einhver gögn/myndir/skjöl eða eitthvað annað inni á tölvunni ykkar sem að má alls ekki hverfa eða eyðileggjast þá er það NÚNA sem að þið takið öryggisafrit..
Ef þið getið ekki eða vitið ekki hvernig á að gera það þá er símanúmerið mitt 4960966
Verum í bandi alles..