Á annann í jólum erum við alltaf með jólakaffi fyrir okkar fólk hér í Danmörku og er það alltaf jafngamann.
Nú í ár voru Nonni, Inga, Lars og Liv hjá okkur og svo kom Uffe vinur okkar og fósturbarn í jóla heimsókn eins og hann er vanur.
Frá Tønder komu Gunnar og Brenda ásam Ugga og Loka, Uggi býr reyndar á spáni en kom heim um jólin.
Frá Tønder komu líka Ágústa og Palli ásamt Hugin Óla, Goða Páli og Ágúst Frey.
Var þetta eins og alltaf mjög ánægjulegur dagur, mikið hlegið, spilað og spjallað.
Kökuborðið hennar Fjólu var svo flott að þessi frægu SønderJyske Kagebord sem allir eru alltaf að dásama hefðu litið út eins og frekar ræfilslegur nestiskassi við hliðina á hennar borði.
[tabs slidertype=”images”] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2011/12/jol2011-11.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2011/12/jol2011-21.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2011/12/jol2011-31.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2011/12/jol2011-41.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2011/12/jol2011-51.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2011/12/jol2011-61.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2011/12/jol2011-71.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2011/12/jol2011-81.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2011/12/jol2011-91.jpg[/imagetab] [/tabs]
Takk fyrir komuna allesammen…