Enn það bar við um þessar mundir að himnarnir opnuðust og guðirnir grétu..
Allt fór á flot í tölvukompunni, parketið eyðilagðist og miklar hörmungar áttu sér stað..
Voru góð ráð dýr..
Það var ekki annað að gera í stöðunni en að brosa út í annað og vera þakklátur fyrir að þetta var bara hreint vatn en ekki kloak..
Fékk lánað “Rakatæki” (Eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan)
Parkett gólfinu var snarlega hent á hauganna og nýtt flísagólf sett í staðinn.
Söguðum neðan af veggjunum og einangruðuðum upp á nýtt..
Gengum frá öllu saman þannig að við þolum leka inn í kjallarann..
Eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan er þetta bara búið að vera gaman..
Nú stendur talvan á hjólum, allt drasl er komið í plastkassa og við klár í næstu rigningu..
Kondu bara Regnguðinn……….
Mu ha ha ha ha ha …