Eitt af því sem drepur flestar tölvur er hiti..

Hitinn verður til við að vélarnar sjúga til sín ryk og allt mögulegt annað.

Það má gera ráð fyrir að meðal talva flytji 4 til 8 lítra af lofti í gegn um kassann á mínútu.

Eða með öðrum orðum, talva er mjög dugleg “Ryksuga”

Ég er búinn að sjá ýmislegt yfir árin en þessi slær þó metið..

Að minnsta kosti einu sinni á ári þarf að hreinsa ryk úr tölvunum, jafnvel oftar ef þið eruð með fartölvu og tímið ekki að láta hana bráðna…