Hæ hó alles..
Hér líður veturinn hægt og rólega, ekki mikið að gerast hjá okkur þessa dagana..
Kallt en snjólaust og endalaus löng bið eftir vorinu..
Þó erum við búin að ná að fara á ekki minna en 2 Þorrablót, og er það búið að vera verulega gamann.
Annað Þorrablótið sem við fórum á var haldið í Tønder.
Gunnar og Brenda og fleira gott fólk standa fyrir þessu og er snilldarvel gert hjá þeim og mjög gaman.
Við höfðum ekkert með þetta Þorrablót að gera, vorum gestir þar og skemmtum okkur Konunglega.
Annað er það að frétta frá okkur að við bíðum við spennt eftir að Inga hringi,
það styttist í það að ég verði ennþá meiri Afi..
En hver getur toppað “Lítið Ljós”..
Hér fyrir neðan getið þið séð nokkrar myndir frá öðru Þorrablótinu. (Smellið á myndirnar til að gera þær stærri)
[visuallightbox id=”1″]