Maí hefur verið góður hjá okkur..
Það er búið að bralla ýmislegt, dunda sér í garðinum og ditta að ýmsu smálegu.
Fjóla er að rækta Kartöflur og fékk fyrstu uppskeruna í gær 29 maí, smökkuðust mjög vel. Hún er búin að hreinsa þakið á bílskúrnum, stækka opið á girðingunni þannig að við komum bílnum inn á flísarnar, mála sökkulinn á flaggstönginni og hreinsa beðin í garðinum osfrv..
Hér fyrir neðan koma nokkrar myndir, smellið á mynd til að fá stærri mynd…