Góðir gestir

Hæ hó allesammen, í dag er kátt á bæ hér í Tarm, komnir góðir gestir og mikið búið hlægja og eiga ánægjulegan dag. Að sjálfsögðu var grillað. 
Börnin fengu allann þann sleikjó sem þau höfðu gott af og svo gaf ég þeim einn í viðbót til vonar og vara….