Annar í jólum..

Hæ hó allesammen.

Það er búið að vera mikið um dýrðir hjá okkur um Jólin, Börn og barnabörn og tengdabarn komu og voru hjá okkur og á annann í jólum komu Tunnuhringir og Eyjabúar, bragðlaukar og hláturtaugar voru notaðir til hins ýtrasta og spilaði fólk við og með hvort annað.

Þetta var verulega ánægjulegur tími og gaman að vera til.

Hér koma svo nokkrar myndir..