Monthly Archives: December 2016

Áramótakveðja

Gleðilegt ár og takk fyrir gamla árið.

Við erum búin að hafa það notalegt um jólin og ætlum að vera hér heima og slappa af yfir áramótin.

Verum í bandi.. 

 

Gleðileg Jól

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og vonum að þið hafið það öll sem allara best..

Bestu jólakveðjur héðan frá Tarm, Fjóla, Jói, Nonni, Inga, Lars og börnin