Við erum búin að hafa góða heimsókn,
Sif er búin að vera hjá okkur í nokkra daga og var það reglulega gaman.
Hún fór í heimsókn til Ingu og kom svo yfir til okkar. Á leiðinni til okkar var að sjálfsögðu komið við á Himmelbjerget sem var hulið þoku og rigningu..
Daginn eftir fóru svo Fjóla og Sif og Lars og Inga og litlu ljósin í Legoland. Skemmtu þau sér konunglega þar.
Hér fyrir neðan koma nokkrar myndir..