Það fór ekki fram hjá neinum að við höfðum “Rauðann Mána” í síðustu viku..
Ég er búinn aðsjá fullt af myndum af fyrirbærinu en finnst nú samt þessi vera skemmtilegust..
Ég stal henni á netinu og skammast mín ekkert fyrir það..
Myndin er tekin með “TimeLaps” það er að segja vélin á þrífæti tekur mynd á ca. 20 mínútna fresti..
Smellið á myndina hér fyrir neðan til að sjá hana stærri…
(eftir því sem ég kemst næst var það einhver rússi sem tók þessa mynd…)