Hvítasunnan 2015

Hæ hó alles..

Við fórum í útilegu um Hvítasunnuna samkvæmt venju..

Við vorum í Silkiborg og áttum það góða daga með vinum okkar Pinderup.

Lars, Inga og börnin komu í heimsókn og var nú heldur gaman hjá okkur.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir…