6.apríl.2013 kl.13:17 eignuðumst við lítinn frænda eins og allir vita..
Við óskum honum alls hins besta í lífinu og ykkur og okkur öllum til hamingju með viðbótina við ættina.
Ég fékk þessa fínu mynd í nótt og það eru væntanlega fleiri á leiðinni..
(Ég fékk reyndar fleiri myndir sendar, þær eru of litlar til að birta hverja fyrir sig þannig að ég bjó til eina mynd úr þeim og er hún hér fyrir neðan)
Elsku Davíð, Unnar og Alda, Til Hamingju með drenginn ykkar,
ég er viss um að það var þess virðið að bíða eftir honum svona lengi..