Flensufaraldur, hóst, hóst..

Hóst, hóst allesammen..

Við erum svo snildarheppin að hafa fundið algerlega ónotaða flensu..

Þessi flensa er sérlega ánægjuleg, hiti og beinverkir og mikill hósti..

Getur ekki verið betra fyrir eitthvað sem maður fær ókeypis..

Síðustu dagar renna allir samann í eitt hjá mér, varð gá á tölvunni áðann hvaða dagur og vikudægur það væri..

Dagurinn í dag er þó aðeins skárri enn sem komið er.

Verum í bandi alles..