Til Hamingju

Hjartanleg Til Hamingju

Kæru Ásta og Hallur

Við óskum ykkur hjartanlega til hamingju með brúðkaupið.

Það var leiðinlegt að vera svona langt í burtu á þessum degi og geta ekki tekið þátt í þessu með ykkur en ekkert við því að gera.