Hej ho allesammen og tak for sidst..
(Eða Hæ hó öllsömul og takk fyrir síðast)..
.
.
.
.
.
Ég er nú búin að vera hjá Ömmu og Afa í Tarm um helgina og er það frekar raunaleg vist..
Amma var í vinnunni á föstudaginn og ég þurfti að passa Afa..!!
Kom On, ég er bara barn, það væri frekar að hann ætti að passa mig..!!
Ekki gamann, eins og þið sjáið á Forsíðumyndinni að vera ein með Afa allann daginn..
Til að gera langa sögu stutta var Afi ekki klárari en svo að þegar hann skipti á mér snéri hann bleyjunni ÖFUGT..
Ég var svo heldur blaut þegar Amma kom heim..
Afi er með einhverja martröð um að ég fari mér að voða í stigunum hans, kallinn rauk á stað og keypti þetta fína rimlarúm fyrir 100 kr., sagaði það allt í spað og bjó til hlið fyrir allt mögulegt..
Hann kallar þetta “GrísaGildrur”.. Það þykir mér nú ekki sérlega fyndið.. Það getur vel verið að ég sé “Grislingur” en ef það er satt, þá er Afi minn bara “Gammall Grís”.. Muha ha ha ha…
Hér sjáið þið mynd af mér að leiðast hjá Ömmu og Afa og svo leyfði ég Afa að hafa nokkrar “Montmyndir” af “GrísaGildrunum”..
[tabs slidertype=”images”] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/04/hlid-1.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/04/hlid-2.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/04/hlid-3.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/04/hlid-4.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/04/hlid-5.jpg[/imagetab] [/tabs]
Verum í bandi alles..