Bil udbrændte – Bílbruni..

Sumir eru snillingar….. Þessi frétt var í dagblöðunum hér í dag, gat ekki stillt mig um að leyfa ykkur að njóta hennar með mér..

–Hér kemur fréttin————-

En mandlig gæst hos en kvinde på Gammel Tøndervej i Tinglev fortryder formentlig, at han i nat ved 01.30-tiden hjalp en veninde med at fylde benzin på hendes bil.

Bilens tank var tom, men den venlige, 29-årige mand tilbød at tappe benzin fra sin egen bil og over på kvindens bil.

Støvsugeren blev fundet frem, og så blev der ellers suget fra den ene til den anden. Men en gnist antændte først støvsugeren, siden den ene bil og derefter carporten.

– Branden forsagede røgskader i den tilhørende bolig, og så måtte manden til behandling for brandsår på benene på skadestuen i Aabenraa, fortæller vagtchef Erik Lindholdt, Syd- og Sønderjyllands Politi.

Bil og støvsuger udbrændte, ligesom carporten blev beskadiget ved branden.

 

–Íslensk þýðing———————————————————-

Maður nokkur sem var gestkomandi hjá konu í Tinglev sér væntanlega eftir því að hann í nótt kl um hálftvöleitið hjálpaði vinkonu sinni við að setja bensín á bílinn hennar..

Tankur bílsins var tómur enn greiðvikni 29 ára gamli maðurinn bauð konunni að tappa bensíni af sínum bíl og yfir á hennar..

Náð var í ryksuguna og svo var sogið frá hans bíl og yfir á hennar..  En neisti kveikti fyrst í ryksugunni, þar á eftir í bílnum og að lokum í bílskílinu…

Það urðu reykskemmdir á íbúðarhúsnæðinu, og maðurinn var fluttur til aðhlynningar vegna brunasára á fótum á nærliggjandi sjúkrahús, samkv. upplýsingum lögreglu.

Bíllinn og ryksugan brunnu up til agna og bílskílið skemmdist við brunann….

————————————————————

Well DoneVerum í bandi alles…..