Monthly Archives: May 2012

Velkomin í Heiminn litla frænka

Ég á nýja frænku..

Þessa snilldar mynd sem er hér á forsíðunni í dag fékk ég í gær.

Þetta er hún litla frænka mín dóttir Báru og Lárusar og sómir hún sér vel sem forsíðumynd, það verður gaman að fá hana í heimsókn til að kenna henni allskonar ósiði, ég er víst ansi góður í því.. Þúsund þakkir fyrir myndina, endilega senda fleiri..

Peter Abrahamsen og Bell Pepper Boys í Tarm..

Hæ hó allesammen..

Nú um síðustu helgi var gamann í Tarm..

.

.

.

.

Það var í fyrsta skifti í nokkur ár haldið VISEFESTIVAL..

Það er langt síðann síðast og var mikil tilhlökkun hjá okkur að hitta gúrúana okkar aftur.

Inga og Lars og Liv Fjola og Nonni og Gústi komu hér til okkar og áttum við góða daga samann.

Festivalið var haldið á Laugardeginum og vorum við frá klukkan 11 um morguninn til miðnættis meira og minna að skemmta okkur í kring um það.

Hér fáið þið nokkrar myndir frá Laugardeginum

[tabs slidertype=”images”] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/Visefestival2012_001.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/Visefestival2012_002.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/Visefestival2012_003.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/Visefestival2012_004.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/Visefestival2012_005.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/Visefestival2012_006.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/Visefestival2012_007.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/Visefestival2012_008.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/Visefestival2012_009.jpg[/imagetab] [/tabs]

Verum í bandi alles..

 

Búin að Lemja barnið..!!

Hæ hó allesammen..

Það er búið að vera í ýmsu að snúast síðustu vikuna en samt ekki búið að vera neitt að gerast hjá okkur sem er í frásögur færandi..

Nú er svo stutt síðan að mörg ykkar voru hjá okkur að það er ekki auðvellt að koma með neitt sniðugt hér á síðuna..

Það er búið að vera snilldar veður hér uppá síðkastið og garðurinn heldur betur tekið kipp.

Við erum að dunda okkur við að gera hann í stand eftir veturinn og er það verulega ánægjulegt að hafa þetta til að dunda sér við.
[tabs slidertype=”images”] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_001.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_002.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_003.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_004.jpg[/imagetab][/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_005.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_006.jpg [/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_007.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_008.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_009.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_010.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_011.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_012.jpg[/imagetab] [imagetab width=”540″ height=”400″]http://jhar.dk/wp-content/uploads/2012/05/050512_013.jpg[/imagetab] [/tabs]

Eins og alltaf þá er það Fjóla sem sér um allt sem er erfitt og hættulegt, ég lufsast um og tek myndir og þykist hafa heilmikið vit á Garðyrkjustörfum..

 

Verum í bandi alles…